Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfnunarsjóður
ENSKA
compensation fund
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til þess að tryggja öryggi altækrar þjónustu er aðildarríkjum heimilt, ef þau komast að þeirri niðurstöðu að skuldbindingar um altæka þjónustu, í samræmi við ákvæði þessarar tilskipunar, séu ósanngjörn fjárhagsleg byrði á þeim sem veitir altæka þjónustu, að koma á fót jöfnunarsjóði í þessum tilgangi, sem stjórnað er af aðila sem er óháður styrkþegum.

[en] ... the Member States should have the option of making the grant of licences subject to universal service obligations or contributions to a compensation fund intended to compensate the universal service provider for the provision of services representing an unfair financial burden;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar Bandalagsins á sviði póstþjónustu og umbætur á þeirri þjónustu

[en] Directive 97/67/EC of the European Parliament and of the Council of 15 December 1997 on common rules for the development of the internal market of Community postal services and the improvement of quality of service

Skjal nr.
31997L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira